Aside

 

 

Við fengum góða gesti í dag, alla leið frá Ungverjalandi.  Þeir skoðuðu skólann og heilluðust af byggingu og kennsluháttum. Þeir sýndu áhuga á að hafa okkur sem samstarfsskóla í Erasmus verkefni og hver veit nema þessi heimsókn hafi eitthvað skemmtilegt í för með sér.Meira um það síðar.