Haustfrí

Haustfrí verður í Fjölbrautaskóla Snæfellinga frá 23. til og með 25. október næstkomandi og verður skólinn því lokaður mánudag, þriðjudag og miðvikudag í næstu viku.