Útskrift miðvikudaginn 20.desember 2017

Miðvikudaginn 20. desember brautskráðust 8 nemendur frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Af félags- og hugvísindabraut brautskráðust Baldvin Mattes, Konráð Ragnarsson og Patrekur Örn Gestsson. Af náttúru- og raunvísindabraut brautskráðust Ármann Örn Guðbjörnsson, Daníel Husgaard Þorsteinsson og Finnbogi Þór Leifsson. Af opinni braut brautskráðust Alma Björk Clausen og Anna Halldóra Kjartansdóttir.

Athöfnin hófst Continue reading