Skólaakstur fellur niður í dag. Við minnum nemendur á að vinna verkefni sem eru í Moodle og hafa samband við kennara í tölvupósti ef einhverjar spurningar koma upp.
Ferðum skólabíla frá Snæfellsbæ og Stykkishólmi er frestað vegna veðurs. Við munum athuga veður og færð klukkan 9. Upplýsingar verða á heimasíðu skólans og fésbókarsíðu skólans.