Bigband í menningarferð

Nemendur í Bigband áfanganum skruppu í náms- og menningarferð þann 15 mars.
Allir lögðu á sig að vakna snemma og lagt var af stað kl 7:30.
Hópurinn byrjaði morguninn í Hörpu þar sem Hjördís fræðslustjóri Sinfó tók á móti okkur. Continue reading