Önnur umsögn haustannar

Mánudaginn 5. nóvember verður námsmatsdagur í Fjölbrautaskóla Snæfellinga og því verður engin kennsla þann dag. Skrifstofa skólans verður einnig lokuð. Önnur umsögn haustannar birtist svo nemendum í Innu þriðjudaginn 6. nóvember.