Skólanefnd Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Mánudaginn 24.september hélt ný skólanefnd Fjölbrautaskóla Snæfellinga sinn fyrsta fund. Síðasti fundur skólanefndar FSN var 5.desember 2016 en skólinn hefur verið án skólanefndar síðan þá. Ný skólanefnd var skipuð 12.júní og er hún þannig skipuð: Aðalmenn án tilnefningar: Vilborg Lilja Stefánsdóttir, Örvar Marteinsson og Helga Guðmundsdóttir. Continue reading