Verkefnadagar í FSN

 

Á verkefnadögum eru unnin margvísleg verkefni. Þeim fannst ekki leiðinlegt nemendum í 5.bekk Grunnskóla Grundafjarðar að koma í FSN og taka þátt í slímgerð sem hafði verið vandlega undirbúin af nemendum í efnafræði.