Hönnun og sköpun á starfsbraut

Nemendur starfsbrautar hafa verið í hönnunaráfanga hjá Ólafi Tryggvasyni og sköpun hjá Áslaugu Sigvaldadóttur nú á haustönn.  Í hönnunaráfanganum smíðuðu þau sér forláta gítar eins og sjá má á myndunum en í sköpun gerðu þau meðal annars brúður sem eru annsi skemmtilegar.