Markaðfræði

Nú á dögunum unnu nemendur í Markaðsfræði litla markaðskönnun.
Gögnum var safna og síðan unnið úr í samvinnu við kennara. Niðurstöðum mátti skila með ýmsu móti en þeir Nökkvi og Viktor héldu stórskemmtilega og áhugaverða kynningu fyrir samnemendur um niðurstöður sinnar könnunnar.

Kynningin var mjög flott hjá þeim Nökkva og Viktori og er gaman að sjá þegar verkefni kveikja þekkingarþorsta nemenda og þeir gera jafnvel meira en beðið er um.

SAMSUNG CSC

SAMSUNG CSC