Til hamingju Hildur Björg

Hildur Björg Kjartansdóttir sem útskrifaðist frá FSN 18.maí 2013 hefur nú lokið háskólanámi í Bandaríkjunum. Hún lauk Bachelor of Science in Kinesiology.

Við sendum Hildi og fjölskyldu hennar innilegar hamingjuóskir í tilefni þessa áfanga.