Skólabyrjun 18. ágúst

Skólasetning og fyrsti kennsludagur:

Skólasetning og fyrsti kennsludagur á haustönn 2017 er föstudagurinn 18. ágúst kl. 8:30. Að lokinni skólasetningu hefst kennsla samkvæmt stundatöflu.

Hér kemur umsókn með rútuakstri.

Umsókn skólaakstur H17