Nýnemaferð haustið 2017

Nýnemar lögðu af stað í morgun í nýnemaferð. Förinni var heitið til Patreksfjarðar.

Hér er mynd tekin á Ódrjúgshálsi í blíðskaparveðri og góðri ferðastemmingu.

Með nemendum eru þau Loftur og Hafrún.