Lionsmenn á Patreksfirði styrkja nemendur og nemendafélagið í Framhaldsdeild FSN

Lionsmenn veita árlega nýnemum sem stunda nám við framhaldsdeildina á Patreksfirði styrk til bókakaupa og einnig styrkja þeir nemendafélagið.

Formaður Lionsklúbbs Patreksfjarðar ,Leiknir Fannar Thoroddsen kom og afhenti þeim styrkinn og viljum við þakka honum og öðrum Lionsmönnum kærlega fyrir.