Síðustu forvöð að sækja um jöfnunarstyrk

Við minnum nemendur á að sækja um jöfnunarstyrk hjá LÍN.  Þeir nemendur sem nota skólarútuna þurfa að velja það að styrkur greiðist beint til skóla.  Lokað verður fyrir umsóknir á vef LÍN 15. október n.k.

Vefur LÍN