Valtímabil fyrir vorönn 2019

Í dag hefst valtímabil fyrir vorönn 2019.

Umsjónarkennarar verða til aðstoðar í umsjónartíma í dag klukkan 13:30-14:20.

Námsráðgjafi og aðstoðarskólameistari veita einnig aðstoð við val.

Valtímabili lýkur á föstudag 26.október.

Hér má finna leiðbeiningar um val: Leiðbeiningar um val.

Það er mjög mikilvægt að nemendur velji áfanga fyrir næstu önn, annars hafa þeir ekki trygga skólavist.  Val er umsókn um skólavist á næstu önn.