Fréttir

14.03.2024

Ísleikar 2024

Í lok sólardaga þá voru haldnir Ísleikar þar sem Minute to win it var haldið. Þetta voru ýmsar þrautir sem nemendur kepptu í, t.d. píla, kex á enni, sjúga skittles með röri, látbragðskeppni, skutlukast, penni í flösku, ljóðagerð, hlaupabraut með eggi...
13.03.2024

Námsmatsdagar 15. og 18. mars

Föstudaginn 15. mars og mánudaginn 18. mars eru námsmatsdagar svo það verður engin kennsla þessa daga.  
11.03.2024

Sólardagar í FSN

Þessa viku eru þemadagar í FSN. Nemendur vinna í hópum á morgnana og fá fyrirlestar um geðheilbrigði en það er þemað þessa viku. Eftir hádegi er svo brugðið út af vananum og hefðbundinni kennslu og nemendur spreyta sig á pílukasti, vöfflubakstri, prj...