Ræður útskrifaðra nemenda á útskriftarhátíðum FSN

Hér má sjá sýnishorn af ræðum nemenda sem hafa haldið ræður á útskriftarhátíðum FSN.

Karen Líf Gunnarsdóttir hélt ræðu fyrir hönd nýstúdenta 24.maí 2017: V17 – Útskriftaræða -Karen Líf Gunnarsdóttir

Silja Rán Arnarsdóttir hélt ræðu fimm ára stúdents 24.maí 2017. Ræðuna má lesa hér:  Silja Rán Arnarsdóttir – 5 ára stúdent – v2017

Nýstúdentinn Hilmar Orri Jóhannsson hélt ræðu fyrir hönd nýstúdenta á útskrift 27. maí 2016

Hilmar Orri ræða

Nýstúdentarnir Emil Róbert Smith og Sólveig Ásta Bergsveinsdóttir héldu ræður fyrir hönd nýstúdenta á útskrift 22.maí 2015

Ræður nýstúdenta 22.maí 2015-Emil og Sólveig

Hér má lesa ræðu Erlu Lindar Þórisdóttur en hún útskrifaðist sem stúdent frá FSN í maí 2010.

Erla Lind -5 ára stúdent maí 2015

 

 

Snorri Birgisson

Snorri Birgisson sem stundaði dreifnám við FSN hélt ræðu á útskriftarhátíð vorið 2014.

Útskriftarræða Snorri Birgisson 2014

 

 

Kveðja útskriftarnemenda í desember 2012 sem birtist í staðarblöðum á svæðinu.   kveðja útskriftarnema jól 2012

Ræða Auðar Kjartansdóttur, hún útskrifaðist sem stúdent frá FSN í maí 2009.

Auður Kjartansdóttir 5 ára stúdent.

Hér má lesa ræðu Gísla Vals Arnarssonar en hann útskrifaðist sem stúdent frá FSN 23.05.2008.

Gísli Valur. 5 ára stúdent Ræða 18 maí 2013

Ræða útskriftarnemanda: Ólöf Rún Ásgeirsdóttir hélt ræðu fyrir hönd útskriftarnemenda.19.desember 2008.

Útskriftarræða. Ólöf Rún Ásgeirsdóttir