Leiðsagnarmat

Hér verður sagt frá þróunarverkefni Fjölbrautaskóla Snæfellinga semsnérist um innleiðingu leiðsagnarmat (formative assessment) við skólann.

 

Þróun námsmats við Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Í greininni fjallar Berglind Axelsdóttir um þróun námsmats í Fjölbrautaskóla
Snæfellinga. Verður sérstaklega fjallað um könnun á námsmati meðal kennara
skólans sem framkvæmd var í mars 2009 og námsmatskönnun sem gerð var
haustið 2006 við sama skóla. Einnig verður fjallað um niðurstöður úr rýnihópi
nemenda. Berglind er íslenskukennari við Fjölbrautaskóla Snæfellinga og var
rannsóknin unnin þar. Rannsóknin var eitt af verkefnum námskeiðsins Að vanda
til námsmats sem fyrrnefnd sat veturinn 2008–2009.