Foreldraráð FSN

Foreldraráð 2015-.

Aðalsteinn Þorvaldsson Grundarfirði s.  adalsteinn.thorvaldsson@kirkjan.is
Gunnar Jóhann Elísson, Grundarfirði  hildurj@krums.is
Edda Sóley Kristmannsdóttir Stykkishólmi,  jon-edda@simnet.is
Sigrún Þorgeirsdóttir Stykkishólmi,  nestun1340@gmail.com
Kristín Ágústsdóttir, Snæfellsbæ,  bjartursnaer@simnet.is

Framhaldsskóli

Við hvern framhaldsskóla skal starfa foreldraráð og er það skólameistari sem sér til stofnun þess. Hlutverk foreldraráðs í framhaldsskóla er að styðja við skólastarfið, huga að hagsmunamálum nemenda. Einnig að efla samstarf foreldra og forráðamanna ólögráða nemenda í samstarfi við skólann. Foreldraráð setur sér starfsreglur sem það vinnur eftir. Félagsmenn eru foreldrar nemenda í skólanum. Kosið er í stjórn ráðsins á aðalfundi sem haldinn er ár hvert. Foreldraráð tilnefnir einn aðila í áheyrnarfulltrúa í skólanefnd.

Skólaráð

Skólaráð skal vera skólameistara til samráðs og aðstoðar. Skólameistari er oddviti skólaráðs sem auk hans skal skipað staðgengli hans og fulltrúum kennara og nemenda. Heimilt er að setja í reglugerð nánari ákvæði um skipan skólaráðs, verksvið þess og starfshætti.Skólastjóri stýrir starfi skólaráðs og ber ábyrgð á stofnun þess, auk þess ber honum að boða til sameiginlegs fundar skólaráðs og stjórnar nemendafélags skólans a.m.k. einu sinni á ári. (Lög um framhaldsskóla, 2008 nr. 92 12. júní, 7.gr.)