Útskrifaðir nemendur

Það er ánægjulegt að segja frá því að hún Sesselja Gróa Pálsdóttir frá Stykkishólmi var að verja meistararitgerð í lyfjafræði í gær. Sesselja Gróa útskrifaðist frá FSN í maí 2011. Við óskum Sesselju innilega til hamingju með árangurinn.