Mötuneyti

Í mötuneytinu er boðið upp á heitan mat í hádeginu alla skóladaga.

Nemendur geta keypt mánaðaráskrift, matarmiða eða stakar máltíðir og er verðið sem hér segir:

  1. Ef keypt eru mánaðarkort er verðið fyrir hverja máltíð  kr. 900 kr. (hafragrautur innifalinn)
  2. Ef keyptir eru matarmiðar er verðið fyrir hverja máltíð  kr. 950 kr. (10 miðar 9500 kr. )
  3. Ef máltíðir eru keyptar í lausasölu kostar máltíðin  kr. 1000 kr.

Einnig er boðið upp á rúnstykki, samlokur, langlokur, mjólkurmat, drykki, ávexti, ýmsa kaffidrykki og fleira. Rekstraraðili mötuneytis er Hægt og hljótt. Starfsmaður mötuneytis er Berglind Rósa Jósepsdóttir, sími: 430 8406, motuneyti@fsn.is

Matseðill    Mars

13 mánudagur Kjúklinganúðlur
14 þriðjudagur Steiktur fiskur
15 miðvikudagur Lambagúllas
16 fimmtudagur Fiskréttur
17 föstudagur Súpa að hætti kokksins

20 mánudagur Fiskréttur og pasta
21 þriðjudagur Chilli con carne
22 miðvikudagur Steiktur fiskur
23 fimmtudagur Grísahnakki
24 föstudagur Kjúklingasúpa

27 mánudagur Fiskréttur og pasta
28 þriðjudagur Mexíkanskar pönnukökur
29 miðvikudagur Steiktur fiskur
30 fimmtudagur Grísahnakki
31 föstudagur Grjónagrautur
Apríl
3 mánudagur Fiskréttur og kakósúpa
4 þriðjudagur Pylsupasta
5 miðvikudagur Steiktur fiskur
6 fimmtudagur Lamalæri
7 föstudagur Fiskisúpa

19 miðvikudagur Steiktur fiskur
20 fimmtudagur sumardagurinn 1
21 föstudagur Grænmetissúpa

24 mánudagur Fiskur og kakósúpa
25 þriðjudagur Hakk
26 miðvikudagur Steiktur fiskur
27 fimmtudagur Grísasnitsel
28 föstudagur Kjúklingasúpa