Fréttir

Finnlandsfarar

Finnlandsfararnir okkar skemmta sér vel í kulda og frosti í Haapavesi. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá þeim en einnig bendum við á að hægt er að fylgjast með þeim á instagram reikningi Erasmus + verkefnisins.
Lesa meira

Kennsla fellur niður í dag vegna veðurs.

Akstur skólabíla fellur niður í dag vegna veðurs. Hefðbundin kennsla fellur því niður en nemendur læra heima í gegnum moodle og geta haft samband við kennara í tölvupósti og á skype.
Lesa meira

Nemendur í Finnlandi

Fjórir nemendur FSN hófu ferðalag til Haapavesi í Finnlandi í dag, sunnudaginn 13. janúar til að taka þátt í Erasmus + verkefninu Science around us.
Lesa meira

Fjarverur

Tvær Fjarverur til kennslu við FSN á vorönn 2019
Lesa meira

Jólakveðja

Fjölbrautaskóli Snæfellinga sendir nemendum og starfsfólki öllu bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár.
Lesa meira

Útskrift 15. desember 2018

Laugardaginn 15. desember brautskráðust sex nemendur frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Af félags- og hugvísindabraut brautskráðust Anna Lilja Ásbjarnardóttir, Eva Laxmi Davíðsdóttir og Jakob Breki Ingason. Af náttúru- og raunvísindabraut brautskráðist Laura maría Jacunska og af opinni braut til stúdentsprófs brautskráðust Ágúst Nils Einarsson Strand og Þorbjörg Erna Snorradóttir.
Lesa meira