Fréttir

19.02.2025

Fyrsta umsögn annarinnar er komin í Innu

Opnað hefur verið fyrir fyrstu umsögn annarinnar í Innu.  Nemendur geta því skoðað sína umsögn þar. Foreldrar/forráðamenn nemenda yngri en 18 ára hafa aðgang að INNU og geta lesið umsagnir.
13.02.2025

Námsmatsdagar 17. og 18. febrúar

Mánudaginn 17. febrúar og þriðjudaginn 18. febrúar verða námsmatsdagar svo það verður ekki kennsla þessa daga. Nemendur fá svo umsögn í hverjum áfanga miðvikudaginn 19. febrúar og birtist hún í Innu. Skrifstofan verður lokuð á mánudeginum.
11.02.2025

112 dagurinn

Þann 11. febrúar ár hvert heldur Neyðarlínan upp á 112 daginn, til að minna á neyðarnúmer allra landsmanna Í tilefni af 112 deginum viljum við minna á rýmingaráætlun FSN. Endilega lesið og lærið: Rýmingaráætlun | Fjölbrautaskóli Snæfellinga.