Fréttir

16.04.2025

Árleg ferð nemenda til Berlínar var farin dagana 10.-14.apríl.

Í ferðina fóru 13 nemendur, sex drengir og sjö stúlkur. Öll stunda þau nám í þýsku og taka Berlínaráfangann samhliða bóklegum áfanga. Gist var á Meininger Hof, ágætu hóteli skammt frá Alexanderplatz. Nemendur voru fljótir að læra að lestarkerfið, öll...
11.04.2025

Nemendur í þýskuáfanga staddir í Berlín

Við skólann er kenndur þýskuáfangi sem er kenndur við Berlín. Í þessum valáfanga er höfuðborg Þýskalands, Berlín, tekin til umfjöllunar. Fjallað er um sögu og menningu borgarinnar frá ýmsum sjónarhornum og vinna nemendur verkefni jafnframt því sem þe...
10.04.2025

Gleðilega páska