Fréttir

08.01.2025

Skíðaferð

Í dag fara 16 nemendur ásamt kennara sínum honum Gísla Pálssyni á skíði í Bláfjöll. Þessi nemendahópur stundar nám í íþróttaáfanganum vetraríþróttir. Í áfanganum er farið yfir mikilvægi hreyfingar fyrir heilsuna, fjölbreytta möguleika til útiveru yf...
08.01.2025

7.janúar voru liðin 20 ár frá vígslu húsnæðis Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Það er gaman að minnast þess að 7. janúar 2005 var húsnæði Fjölbrautaskóla Snæfellinga formlega vígt og tekið í notkun við hátíðlega athöfn í skólanum. Það var Jeratún ehf., í eigu sveitarfélaganna á Snæfellsnesi, Stykkishólmsbæjar, Helgafellssveita...
07.01.2025

Bókalisti fyrir vorönn 2025

Bókalisti fyrir vorönn 2025 má nálgast hér