Fréttir

20.07.2025

Andlát Sólrúnar Guðjónsdóttur aðstoðarskólameistara

Sólrún Guðjónsdóttir aðstoðarskólameistari FSN lést 2.júlí á Landspítalanum.  Sólrún hóf störf við FSN strax við stofnun skólans haustið 2004 og var þá ráðin sem kennari við skólann. Auk kennslunnar tók hún að sér ýmis störf sem tengdust skólastarfin...
23.06.2025

Innritun vegna nýnema sem luku grunnskólaprófi í vor er lokið

Nú ættu allir nýnemar sem sóttu um skólavist í FSN að hafa fengið svar og forsjáraðilar fengið greiðsluseðil í heimabanka. Aðrir sem vilja koma í FSN geta enn sótt um með því að hafa samband við Agnesi Sigurðardóttur námsráðgjafa á agnes@fsn.is eða ...
19.06.2025

FSN hlýtur styrk úr Sprotasjóði til að innleiða gervigreind í námi, kennslu og stjórnun skólans.

Sprotasjóður leik- grunn- og framhaldsskóla úthlutaði 80,8 m.kr. til 30 skólaþróunarverkefna fyrir skólaárið 2025–2026  þann 11.júní síðastliðinn. Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra og Bragi Þór Svavarsson, formaður stjórnar sjó...