Nemendur frá FSN á Tenerife í Erasmusverkefninu: Europeans are ready to heal (earth).

Sjö nemendur frá FSN ásamt kennara, Lofti Árna Björgvinssyni eru nú staddir á Tenerife.

Myndin er tekin á menningardegi  þar sem ungmenni frá fjórum löndum (Ísland, Spánn, Tyrkland, Malta) kynntu lönd sín og menningu með fjölbreyttum hætti. Spænsku móttökuaðilarnir klæddu sig upp í þjóðbúninga og nemendur fengu matarsmakk frá öllum löndum.Image may contain: 18 people, including Jóhanna Ingvarsdóttir, people smiling, people standing

Upphaf skólastarfs FSN á haustönn 2018

Upphaf skólastarfs FSN  á haustönn 2018

Nýnemadagur 17. ágúst kl.10:00

Dagskráin hefst í FSN kl. 10:00. Áætluð heimferð er kl. 14:00 frá FSN.

Á nýnemadegi verður farið yfir helstu þætti skólastarfsins. Þeir nemendur sem eiga fartölvur eru beðnir um að koma með þær.

Nemendur í framhaldsdeildinni á Patreksfirði mæta á nýnemadag í deildina á Patreksfirði kl. 10:00.

Skólaakstur á nýnemadegi:

BROTTFÖR:

Frá Stykkishólmi

 

 

kl. 9:30  (Íþróttamiðstöð)

Frá Hellissandi kl. 9:30  (N1)
Frá Rifi kl. 9:33
Frá Ólafsvík kl. 9:40 (Skelin)
Frá skólanum Kl.14:00

 

Skólasetning á haustönn 2018 verður mánudaginn 20.ágúst kl. 8:30

Að lokinni skólasetningu hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.

Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nemenda verður haldinn mánudaginn 27.ágúst kl.18:00 í sal skólans í Grundarfirði.

Rútuáætlun á haustönn 2018:
Frá Stykkishólmi kl. 7:50 (Íþróttamiðstöð)
Frá Hellissandi kl. 7:50 (N1)
Frá Rifi kl. 7:53
Frá Ólafsvík kl. 8:05 (Skelin)
Frá skólanum kl. 15:35 mánudaga til fimmtudaga
kl. 14:30 föstudaga

Hrafnhildur Hallvarðsdóttir

skólameistari