Þriðja umsögn

Þriðjudaginn 22.nóvember fengu nemendur Fjölbrautaskóla Snæfellinga  umsagnir um stöðu sína í öllum áföngum.  Þetta er þriðja umsögnin og sú síðasta á þessari ön. Umsögn getur verið þrennskonar. Lokaeinkunn verður svo gefin í desember og mun  birtast 16.desember. Continue reading