Innritun fyrir haustönn 2017

Featured

Lokainnritun nemenda í 10. bekk verður 4. maí til 9. júní

Nemendur í 10. bekk hafa frest til sækja um nám í framhaldsskóla eða breyta umsóknum úr forinnritun til miðnættis föstudagsins 9. júní. Einkunnir þeirra verða sendar rafrænt frá grunnskólum til framhaldsskóla eftir skólaslit.

Innritun í fjarnám

Innritun í fjarnám á haustönn 2017 er nú hafin. Áfanga í boði má sjá á heimasíðu skólans undir fjarnám og á sama stað fer skráning fram. Athugið að um leið og fyllist í áfanga detta þeir út af listanum og því er um að gera að vera snemma á ferðinni.

Úr skólalífinu