Embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Mennta- og menningarmálaráðherra skipar Hrafnhildi Hallvarðsdóttur í embættið til fimm ára.

Þrjár umsóknir bárust um embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni umsögn skólanefndar skipað Hrafnhildi Hallvarðsdóttur í embætti skólameistara skólans til fimm ára frá 1. ágúst 2015.

Sumarleyfi

Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 25. júní vegna sumarleyfa starfsfólks. Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 4. ágúst kl. 10.00.

Sól