Fjölbrautaskóli Snæfellinga

Grundargötu 44, 350 Grundarfjörður Sími: 430-8400 Kennitala: 470104-2010 Netfang: fsn@fsn.is

Framhaldsdeild Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Aðalstræti 53, 450 Patreksfirði Sími: 456-8400 | Fax: 456-8401

Lotuskil

Þann 16. og 17. október er úrvinnsla og lotuskil.

Skrifstofan verður opin til hádegis 16. október en verður lokuð 17. október.

Skóli samkvæmt stundaskrá  mánudaginn 20. október.

Afmælishátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Fimmtudaginn 2. október hélt Fjölbrautaskóli Snæfellinga upp á 10 ára starfsafmæli en skólinn var settur í fyrsta skipti haustið 2004.

Fyrir hönd starfsfólks FSN langar mig til þess að þakka þeim sem glöddu okkur þennan dag. Margir gestir fluttu stutt ávörp þar sem farið var yfir sögu skólans og horft til framtíðar.Skólinn fékk margar veglegar gjafir í tilefni þessara tímamóta og þökkum við innilega fyrir þann hlýhug.

Í afmælinu voru tónlistaratriði sem kennararnir Hólmfríður Friðjónsdóttir og Kristbjörg. Hermannsdóttir fluttu.

F.h. starfsfólks FSN

Jón Eggert Bragason Skólameistari

Góðan daginn kæru nemendur FSN,

Í dag er umsjón og nú svakalega mikilvægt að mæta

ugla

  1. Á dagatalinu hér til hliðar sést hvernig skipulagið verður í næstu viku. Lotuskipti þýðir að þið eruð að klára 50% námsefnis annarinnar og fáið einkunn fyrir þá vinnu mánudaginn 20 okt.

(more…)

Prótafla – Lota 1 – Haustönn 2014

próftafla

Rútur í skólann verða á sama tíma og venjulega en heimferð frá skólanum verður kl.13:00 þessa daga.

Engar rútur verða fimmtu- og föstudag í námsmatsvikunni.

Lota 2 hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 20. október.

Fyrsta skóflustungan – Sturla Böðvarsson

Fyrsta skóflustungan