Skólabyrjun

Gallery

This gallery contains 14 photos.

Fjölbrautaskóli Snæfellinga var settur á miðvikudag 19.ágúst. Eins og sjá má á myndunum er skólastarfið komið í fullan gang og allir niðursokknir í námið.

Skólasetning og upphaf kennslu

SAMSUNG CSC

SAMSUNG CSC

Skólasetning er 19.ágúst kl. 8:30 og hefst kennsla samkvæmt stundaskrá að henni lokinni.

Stundatöflur eru opnar í INNU. Ef þið þurfið töflubreytingar getið þið leitað til Birtu sem sinnir námsráðgjöf og Hrafnhildar skólameistara.

Bókalistar eru á heimasíðu skólans. Ef þið hafið ekki náð ykkur í bækur nú þegar þá hvetjum við ykkur til að nálgast bækurnar við fyrsta tækfæri.