Íþróttir í FSN

Það er fallegt útsýnið sem blasir við nemendum  í fjallgöngu í íþróttaáfanga í FSN. María Kúld Heimisdóttir íþróttakennari notaði þetta yndislega veður og fór í útivist með íþróttahópinn sinn.