Fréttir

28.08.2025

Vel heppnuð heimsókn frá góðum gestum frá Færeyjum og Grænlandi, ásamt fríðu föruneyti frá KÍ.

Skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga, Hrafnhildur Hallvarðsdóttir tók á móti góðum gestum í gær en hingað komu Guðjón Hreinn Hauksson, formaður Félags framhaldsskólakennara og Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambandsins ásamt fríðu föruneyti...
28.08.2025

Vinnustund

 Vinnustofur eru hluti af kennslutíma hvers áfanga og nemendur eiga að nýta hann til að vinna. Nemendur ráða sjálfir hvernig þeir nýta tímana, t.d. til þess að vinna verkefnavinnu, fá aðstoð frá kennurum eða vinna í hópavinnu með fleiri nemendum.