Fréttir

25.10.2024

Staðnám - Fjarnám - innritun vegna vorannar 2025 - Opið fyrir umsóknir dagana 1. – 30. nóvember.

Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla sem bjóða upp á innritun fyrir nám á vorönn 2025 verður dagana 1. – 30. nóvember. Skráning fer fram rafrænt á menntagatt.is  Nánari upplýsingar um skráningu má fá á skrifstofu skólans í síma 430 - 8400.  H...
21.11.2024

Frambjóðendur stjórmálaflokkana heimsóttu FSN

Frambjóðendur stjórnmálaflokkana komu í FSN 19. nóvember og kynntu nemendum og starfsfólki stefnumálin sín. Nemendur komu síðan með spurningar og var þessi fundur hinn áhugaverðasti og jók áhuga nemenda á lýðræði og kosningum. Myndirnar tók Tómas Fre...
20.11.2024

Skuggakosningar

Í þessari viku fara fram Skuggakosningar í framhaldsskólum landsins. Þriðjudaginn fengum við í heimsókn fulltrúa allra stjórnmálaflokkana sem bjóða fram til Alþingis 30.nóvember næstkomandi. Frambjóðendur kynntu sig og síðan voru góðar umræður þar s...