Bigband í menningarferð

Nemendur í Bigband áfanganum skruppu í náms- og menningarferð þann 15 mars.
Allir lögðu á sig að vakna snemma og lagt var af stað kl 7:30.
Hópurinn byrjaði morguninn í Hörpu þar sem Hjördís fræðslustjóri Sinfó tók á móti okkur. Continue reading

Páskafrí

Nemendur og starfsfólk Fjölbrautaskóla Snæfellinga er nú komið í páskafrí. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 4. apríl kl. 8.30 og skrifstofa skólans opnar kl. 8 sama dag.
Gleðilega páska

Ferðasaga skíðaferðar


Nemendur í skíðaáfanga Fjölbrautaskóla Snæfellinga lögðu af stað mánudagsmorguninn 19. mars frá Grundarfirði og var förinni heitið til Akureyrar. Hópurinn stoppaði í Staðarskála til að fá sér hádegismat og þaðan var haldið beinustu leið norður. Áður en farið var í fjallið kom hópurinn sér fyrir í KA heimilinu þar sem við gistum. Continue reading