Skíðaferð í Bláfjöll

Ólöf Harpa Aðalsteinsdóttir ásamt kennaranum Gísla Pálssyni
Ólöf Harpa Aðalsteinsdóttir ásamt kennaranum Gísla Pálssyni

Nemendur í ÍÞRG2VÍ02 Vetraríþróttir skelltu sér í Bláfjöll í gær ásamt kennara sínum Gísla Pálssyni

Áfanginn samanstendur eingöngu af verklegri kennslu m.a. gönguskíðum, svigskíðum, fjallgöngu og annarri útiveru. Í áfanganum er lögð áhersla á fjölbreytta hreyfingu og fræðslu um þætti sem íþróttamenn þurfa að hafa í huga þegar þeir stunda vetraríþróttir.

Mikil fjör og stemming var í  hópnum.