Fréttir

20.12.2024

Jólakveðja

Fjölbrautaskóli Snæfellinga óskar öllum nemendum, starfsfólki og öðrum velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir samstarfið á árinu. Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 21. desember 2024 til og með 3 . janúar 2025. Sk...
16.12.2024

Kynningar á lokaverkefnum stúdentsbrauta

Nemendur sem eru að ljúka námi á stúdentsbrautum taka áfanga sem heitir lokaverkefni stúdentsbrauta.  Áfanginn er unninn á síðasta námsári. Nemendur velja sér viðfangsefni og skipuleggja það  í samráði við leiðbeinanda. Hægt er að útfæra verkefnin á ...
16.12.2024

Hæfileikaríkt ungt fólk á Snæfellsnesi

Það var gaman að sjá frétt í Skessuhorni um jólatónleika sönghópsins Mæk ásamt hljómsveit. Flytjendur á þessum tónleikum er ungt fólk af Snæfellsnesi og það er einstaklega gaman að segja frá því að öll eru þau útskrifuð frá Fjölbrautaskóla Snæfelling...