Fréttir

11.03.2025

Þemavika í FSN

Þessa vikuna verður hefðbundin kennsla brotin upp, Nemendum er skipt upp í hópa fyrir hádegi og hver hópur fær úthlutað landi og verkefnum þeim tengdum. Verkefnin felast meðal annars í því að læra orð og setningar á tungumálinu, t.d. kveðjur, tölur o...
06.03.2025

Framhaldsskólahermir í FSN þar sem 10.bekkingar koma og kynnast skólanum.

Í dag er Framhaldsskólahermir í Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Þann dag koma nemendur 10.bekkja á Snæfellsnesi í skólann og fá að kynnast skólalífinu, náminu, nemendafélaginu og starfsfólki skólans. Þetta hefur verið árlegur viðburður í nokkur ár og he...
28.02.2025

Val fyrir haustönn 2025 hefst mánudaginn 3. mars

Val staðnemenda fyrir haustönn 2025 hefst mánudaginn 3. mars og lýkur mánudaginn 10. mars.