Reglur um rafræna vöktun hjá Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Reglur um rafræna vöktun hjá Fjölbrautaskóla Snæfellinga.

Fjölbrautaskóli Snæfellinga hefur sett sér eftirfarandi meginreglur um rafæna vöktun eftirlitsmyndavéla og aðgerði í aðgangskerfi húsnæðis.Reglurnar byggja á lögum um persónuvernd og vinnsu persónuupplýsinganr. 90/2018 og reglum persónuverndar nr. 837/2006 um rafræna vöktun og meðferð persónuupplýsinga sem verða til við rafræna vöktun.

Sjá hér um reglurnar.