Málalykill Fjölbrautaskóla Snæfellinga var samþykktur af Þjóðskjalasafni Íslands 10. september 2018. FSN notar skjalavörslukerfið GoPro og fékk samþykki fyrir rafrænni skráningu gagna frá og með 1. janúar 2020.
Tengiliður vegna skjalavörslu og stýringar er Hrafnhildur Hallvarðsdóttir skólameistari.
Málalykill Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Uppfærður 2024. Málalykillinn er samþykktur til fim ara frá 1.október 2023 til 30.septembr 2028.
Notendahandbók um flokkun og skráningu skjala á rafrænu formi og pappír í FSN.