Skólinn

Fjölbrautaskóli Snæfellinga er staðsettur í Grundarfirði. 30.ágúst 2004 hófst kennsla í nýju húsnæði sem byggt var af Jeratúni ehf. en Jeratún er einkahlutafélag í eigu Grundarfjarðarbæjar, Snæfellsbæjar og Sveitarfélagsins Stykkishólms. 

Síðurnar sem sjá má í dálki hér til hliðar gefa almennt  yfirlit yfir starfsemi Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Fræðast má um

  • sögu skólans,
  • einkunnaorð og gildi FSN
  • skólanámskrá FSN
  • umfjöllun um tuttugu ára afmæli FSN
  • stefnur og áætlanir og markmið sem skólinn hefur sett sér,
  • hvernig innra og ytra mati á skólastarfinu er háttað,
  • nefndir og ráð
  • Skóladagatal
  • þróunarverkefni
  • Fyrrverandi nemendur