Erlend samskipti

Alþjóðleg samskipti auka víðsýni, efla skilning á mikilvægi tungumálakunnáttu og veita innsýn í líf og nám fólks í útlöndum. FSN tekur þátt í  alþjóðlegum verkefnum, bæði Erasmus+ og Nordplus verkefnum. Reglulega fara nemendur og kennara til útlanda til að taka þátt í verkefnum, sækja námskeið eða taka þátt í nemendaskiptaverkefnum og starfsþjálfun tengda námi þeirra og störfum í FSN. Skólinn sækir um náms og þjálfunarstyrki fyrir nemendur sína og starfsfólk. 

 

 Erasmus