Umsagnir

Við FSN er notað leiðsagnarmat og hefðbundin lokapróf eru ekki notuð. Nemendur taka samt próf reglulega og  leiðsagnarmat er byggt á góðri endurgjöf frá kennurum. Auk þess að fá lokaeinkunn í loka annar fá nemendur umsögn tvisvar sinnum yfir önnina. Þessar umsagnir eiga að gefa nemendum, foreldrum/forráðamönnum og umsjónarkennurum hugmynd um stöðu nemendans í náminu. 

Þegar umsögn er gefin er notast við þennan kvarða auk þess sem kennarar skrifa persónulega umsögn til hvers og eins nemanda.