Endurnýjun skólavistar

Eftir að nemandi hefur fengið skólavist fyrsta sinni á hann rétt á að halda námi áfram í allt að 11 annir að því tilskildu að náð hafi verið lágmarkseiningum á hverri önn og að nemandi hafi ekki brotið reglur skólans hvorki ítrekað né alvarlega.

Til þess að halda þessum rétti verður nemandinn eða einhver á hans vegum að sjá um eftirtalin atriði á tilsettum tíma:

a) að velja áfanga,

b) að staðfesta valið,

c) að greiða skólagjöld,