Foreldraráð

Við hvern framhaldsskóla skal starfa foreldraráð. Skólameistari boðar til stofnfundar þess. Hlutverk foreldraráðs er að styðja við skólastarfið, huga að hagsmunamálum nemenda og í samstarfi við skólann efla samstarf foreldra og forráðamanna ólögráða nemenda við skólann.

Fulltrúar foreldraráðs 2025-2026 eru:

  • Hinrik Konráðsson, formaður, hinrik@simnet.is
  • Guðmundur Pálsson
  • Dagný Ósk Hermannsdóttir
  • Berglind Eva Ólafsdóttir
  • Brynja Mjöll Ólafsdóttir.

 

Úr lögum um framhaldsskóla frá 2008 (nr. 92/2008)


50. gr.
Foreldraráð.
Við hvern framhaldsskóla skal starfa foreldraráð. Skólameistari boðar til stofnfundar þess. Hlutverk foreldraráðs er að styðja við skólastarfið, huga að hagsmunamálum nemenda og í samstarfi við skólann efla samstarf foreldra og forráðamanna ólögráða nemenda við skólann. Félagsmenn geta verið foreldrar nemenda við skólann. Kjósa skal í stjórn ráðsins á aðalfundi þess. Foreldraráð tilnefnir einn áheyrnarfulltrúa í skólanefnd. Foreldraráð setur sér starfsreglur.