Fall í áfanga

Nemandi telst fallinn í áfanga ef eitthvert eftirtalinna atriða á við:

  • nemandi nær ekki lágmarkseinkunn,
  • nemandi uppfyllir ekki sérreglur áfangans um mætingu eða aðra ástundun,
  • nemandi hættir í áfanganum eftir að frestur til úrsagnar er útrunninn,
  • nemanda er vísað úr áfanganum.