Tilkynningar til barnaverndar og lögreglu

Ofbeldisgáttin -Fyrir unglinga (112.is)

 

Neyðarlínan tekur við tilkynningum til barnaverndar og lögreglu í gegnum 112 símanúmerið, netspjallið og í gegnum 112 appið.

Neyðarlínan hefur þróað 112 app sem er auðvelt að nota og tengir beint við ofbeldisgátt Neyðarlínunnar.  Þar er hægt að fá samband við neyðarvörð í gegnum netspjall, auk þess að það er tenging við netspjall hjálparsíma Rauða krossins 1717 og hjúkrunarfræðings hjá Heilsuveru.  Hægt er að hlaða niður 112 appið

Á Google Play 112 Neyðarlínan - Apps on Google Play             

Á Apple store 112 Neyðarlínan on the App Store (apple.com)