Vinnustofur

 Vinnustofur eru hluti af kennslutíma hvers áfanga og nemendur eiga að nýta hann til að vinna. Nemendur ráða sjálfir hvernig þeir nýta tímana, t.d. til þess að vinna verkefnavinnu, fá aðstoð frá kennurum eða vinna í hópavinnu með fleiri nemendum.