Ytra mat 2020
Matið fór fram á vor- og haustönn 2020 og er liður í eftirliti mennta- og menningarmálaráðuneytisins með starfsemi framhaldsskóla. Menntamálastofnun annast framkvæmd ytra matsins fyrir ráðuneytið og fól Kristjáni B. Halldórssyni og Laufeyju Petreu Magnúsdóttur að annast það og eru þau höfundar skýrslunnar.
Skýrsla um úttekt á starfsemi Fjölbrautaskóla Snæfellinga 2020
Umbótaáætlun vegna úttektar 2020
Skýrsla um framgang umbótaáætlunar frá 2021
Ytra mat 2015
Haustið 2015 var gerð úttekt á starfsemi Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Námsmatsstofnun fól Braga Guðmundssyni og Trausta Þorsteinssyni að annast úttektina. Skýrsluna má lesa ef smellt er á tengil hér að neðan. Einnig má lesa umbótaáætlun sem unnin var af sjálfsmatshóp skólans á vorönn 2016.
Skýrsla um úttekt á starfsemi Fjölbrautaskóla Snæfellinga 2015
Umbótaáætlun vegna úttektar 2015