Smásjárskoðun í frumulíffræði og erfðafræði

Smásjárskoðun í frumulíffræði og erfðafræði
Smásjárskoðun í frumulíffræði og erfðafræði

Í áfanganum frumulíffræði og erfðafræði (LÍFF2FR05) hafa nemendur verið að fræðast um byggingu og virkni fruma, bæði plöntu- og dýrafruma. Frumur er auðvelt að skoða með smásjá og tóku nemendur strokusýni úr kinn og lituðu þær með litarefni .
Nemendur voru mjög áhugasamir og náðu betri tengingu við námsefnið með því að skoða sínar eigin frumur.

Dýrafruma: Mynd eftir Ísak Líndal

Dýrafruma