Neyðarstjórn FSN fundaði í morgun. Talsverð óvissa ríkir um fjölda smitaðra og þeirra sem eru í sóttkví eða smitgát á svæðinu. Við ákváðum því að hafa fjarkennslu á morgun, þriðjudaginn 18.janúar.
Við skulum vera bjartsýn um að skólahald geti haldið áfram með eðlilegum hætti á miðvikudaginn.
Til minnis þegar við erum í staðnámi:
- 2 metra nálægðarmörk.
- Nota grímur.
- Handþvottur og spritt.
Kveðja frá neyðastjórn FSN
Hrafnhildur skólameistari
Sólrún, aðstoðarskólameistari
Ólafur, húsvörður
Agnes, ráðgjafi
Hermann, mannauðsstjóri
Rúna, fjármálastjóri
Lilja, skriftstofufulltrúi