Förum varlega -
08.11.2021
Til minnis:
- Förum beint í tékk ef við finnum fyrir einkennum.
- Ef einhver einkenni koma upp, þá er betra að vera heima og stunda nám í TEAMS.
- Þvoðu hendur þínar reglulega með vatni og sápu, minnst 20 sekúndur í hvert skipti.
- Ef vatn og sápa eru utan seilingar er gott að nota handspritt, til dæmis þegar þú hefur notað greiðslukort eða komið við fleti sem margir snerta, svo sem hurðarhúna
- Takmarkaðu náin samskipti við annað fólk, t.d. handabönd og faðmlög. Finndu aðrar leiðir til þess að heilsa, sem ekki fela í sér snertingu. Reyndu að bera ekki hendur upp að andlitinu, sérstaklega augum, nefi og munni.
- Notum grímur þar sem ekki er hægt að tryggja 1 m nálægðarreglu.