Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla sem bjóða upp á innritun fyrir nám á haustönn 2023 verður sem hér segir:
- Innritun á starfsbrautir fór fram 1.-28. febrúar.
- Innritun nýnema úr 10. bekk fer fram 20. mars til 8. júní.
- Innritun eldri nemenda fer fram 27. apríl til 1. júní.
Almennar upplýsingar um innritun í framhaldsskóla má finna á vef Menntamálastofnunar.
Hægt að sækja um og skoða stöðu umsókna á sama vef.
Eldri nemendur geta haft samband á skrifstofu skólans, 430 8400 eða sent tölvupóst á Agnesi Helgu Sigurðardóttur, ráðgjafa, agnes@fsn.is
Nemendur sem óska eftir fjarnámi geta sótt upplýsingar hér: Fjarnám.