Næringin skapar meistara

Næring fyrir heilbrigða framtíð ! 

Hvernig getur íþróttafólk hámarkað árangur sinn og náð meiri færni í leik sínum? Færa breyttar áherslur í mataræði fólk beint á toppinn?

Í gær hélt Elísa Viðarsdóttir fyrirlestur um næringu og svefn bæði fyrir nemendur Grunnskóla Grundarfjarðar og nemendum FSN. 

Fyrst hélt hún fyrirlestur fyrir nemendur sem eru á íþrótta - og lýðheilsubraut FSN og síðan fyrir alla nemendur. 

Mikill áhugi var hjá krökkunum með þennan fyrirlestur sem var mjög áhugaverður.