Nýnemar og starfsbraut mæta í skólann samkvæmt stundaskrá.
Nýnemar í Framhaldsdeild á Patreksfirði mæta samkvæmt stundaskrá.
Eldri nemendur mæta í TEAMS samkvæmt stundaskrá.
Eldri nemendur geta mætt í skólann til að læra eða vinna hópverkefni.
Kennarar geta kallað til sín nemendur í ákveðnum hópum ef þeir vilja vera með staðkennslu.
Til minnis:
- Ég vil vekja athygli ykkar á tímabundinni viðbót við skólareglur á COVID tíma.
- Sóttvarnareglur eru enn í gildi og er persónulegt hreinlæti, grímur og tveggja metra reglan mikilvægustu reglurnar.
- Hámarksfjöldi í rými er 25 manns.
- Hólfaskipting er enn í gangi og blöndun nemenda milli hópa er ekki heimil í kennslu en starfsfólki er heimilt að fara á milli hópa.
- Hólf
- Nýnemar eru í stóra salnum.
- Eldri nememendur hafa námsrými í Býli og upp á Hæð/Höfða/Heiði.
- Matartími er skiptur, sjá upplýsingar á skjá í anddyri.
Reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar.
Gildir frá og með 18.nóvember, til og með 1.desember 2020.