Nýnemadagur 16. ágúst kl.10:00
Dagskráin hefst í FSN kl. 10:00. Áætluð heimferð er kl. 13:00 frá FSN
Á nýnemadegi verður farið yfir helstu þætti skólastarfsins. Þeir nemendur sem eiga fartölvur eru beðnir um að koma með þær. Nemendur eru beðnir um að vera búnir að ná sér í íslykil á www.island.is/islykill.
Nemendur í framhaldsdeildinni á Patreksfirði mæta á nýnemadag í deildina á Patreksfirði kl. 10:00.
Skólaakstur á nýnemadegi:
BROTTFÖR:
Frá Stykkishólmi
|
kl. 9:30 (Íþróttamiðstöð)
|
Frá Hellissandi
|
kl. 9:30 (N1)
|
Frá Rifi
|
kl. 9:33
|
Frá Ólafsvík
|
kl. 9:40 (Skelin)
|
Frá skólanum
|
Kl.13:00
|
Fyrsti kennsludagur á haustönn:
Skólasetning á haustönn 2023 verður fimmtudaginn 17.ágúst kl. 8:30
Að lokinni skólasetningu hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.
Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nemenda verður haldinn fimmtudaginn 24.ágúst kl.18:00 í sal skólans í Grundarfirði.