Fréttir

Umsögn 2

Lesa meira

Sólardagar FSN

Sólardagar fóru fram í skólanum 20. og 21. mars sl. og lauk þeim með árshátíð fimmtudaginn 21. mars.
Lesa meira

Akstur skólabíla fellur niður í dag vegna veðurs.

Vegna veðurs fellur akstur skólabíla niður í dag. Hefðbundið skólahald fellur því niður en nemendur og kennarar geta verið í sambandi á Moodle og í tölvupósti.
Lesa meira

Árshátíð NFSN

Í kvöld er árshátíð Nemendafélags Fjölbrautaskóla Snæfellinga (NFSN). Nemendur eru að gera salinn í skólanum tilbúinn fyrir hátíðakvöldverð og skemmtun.
Lesa meira

Stjörnu-Sævar með fyrirlestur á sólardögum

Stjörnufræðingurin Sævar Helgi Bragason eða Stjörnu-Sævar eins og hann er jafnan kallaður kom í heimsókn í FSN í dag og var með skemmtilegan fyrirlestur fyrir nemendu og starfsfólk.
Lesa meira

Sólardagar

Lesa meira

Mín framtíð

Fjölbrautaskóli Snæfellinga var með bás á Mín framtíð í laugardagshöll.
Lesa meira