Fréttir

Innritun í fjarnám

Innritun í fjarnám vegna haustannar 2019
Lesa meira

Dimmision

Útskriftarefni í Fjölbrautaskóla Snæfellinga dimmeteruðu í dag með hefðbundnum hætti. Nemendur komu klæddir í búningum, gerðu grín, sungu og borðuðu vöfflur á kennarastofunni.
Lesa meira

Lokaverkefnisvika

Vikuna 6. - 10. maí eru nemendur að vinna að lokaverkefnum sínum. Föstudaginn 10. maí verður sýning á verkefnunum og eru allir hjartanlega velkomnir. Hér fyrir neðan má sjá myndir vikunnar.
Lesa meira

Sýning á verkum nemenda föstudaginn 10. maí

Opið hús frá kl. 11:00 - 13:00 Allir velkomnir
Lesa meira

Innritun fyrir haustönn 2019

Lokainnritun fyrir nemendur sem útskrifast úr 10. bekk: Innritunartímabilið er 6. maí - 7. júní. Innritun eldri nemenda Innritunartímabilið er 7. apríl - 31. maí. Fjar- og dreifnám og nám í kvöldskóla
Lesa meira

Boðskort á útskrift

Fjölbrautaskóla Snæfellinga 25. maí, Hátíðin hefst kl.14:00 í hátíðarsal skólans í Grundarfirði.
Lesa meira

Nemendur fræðast um plastmengun á strandsvæðum Íslands

Röskir nemendur í innangi að náttúruvísindum vinna nú að verkefni um plastmengun á strandsvæðum Íslands. Fyrsti hluti verkefnisins hófst í gær en þá var hluti fjörunnar við Torfabót hreinsuð. Gengnir voru alls 270 metra af fjörunni og söfnuðust rúmlega 3 fullir ruslapokar. Áframhald af verkefninu er að reyna að greina uppruna ruslsins og fræðast um áhrif plasts á umhverfið.
Lesa meira

Þjóðleikur

Nemendur í leiklistaráfanga FSN ásamt Hafrúnu Bylgju Guðmundsdóttur hafa sett upp og æft leikverk sem þau sýna á lokahátíð Þjóðleiks á Hólmavík 30.apríl-1.maí. Allir eru velkomnir á þessa hátíð.
Lesa meira

Páskafrí

Lesa meira